Við eyðum stórum hluta dagsins heima hjá okkur og geta óhrein útblásturskerfi gert það að verkum að loftið verður óhreint og þar að haft mjög slæm áhrif á vellíðan.
Aðal einkenni bilaðra/skítugra lofræstikerfa er húsasótt sem einkennist af; vanlíðan, höfuðverk, þurrkur í augu og munni, ofnæmisviðbrögðum og astma svo eitthvað sé nefnt.
Við hjá Loftstokkaþjónustunni bjóðum uppá bestu þjónustuna þegar að það kemur að loftstokkahreinsun í fjölbýlishúsum. Loftstokkarnir eru þrifnir og sótthreinsaðir að innan. Mótorar yfirfarnir og þrifnir. Hreinsað er loftstokka frá hverri og einni íbúð í fjölbýlishúsinu, einnig er lofttúðan/viftan yfirfarin og þrifin.
Við bjóðum uppá ókeypis ástandsskoðun á loftræstikerfum fjölbýlishúsa á höfuðborgarsvæðinu.
Ráðlagt er að láta ástandsskoða og hreinsa loftræstikerfið á nokkurra ára fresti til að koma í veg fyrir ryksöfnuð í íbúð, brunahættu og endingatíma loftstokka, viftu og mótora.
Andaðu léttar heima hjá þér og hafðu samband við okkur fyrir ókeypis ástandsskoðun og ráðleggingar. Sími 776-9909