Ástandsskoðanir – Við bjóðum upp á ókeypis ástandsskoðanir á öllum gerðum af loftræstikerfum á Höfuðborgarsvæðinu. Skoðanir fyrir utan Höfuðborgarsvæðið eru framkvæmdar gegn vægu gjaldi.
Skýrslugerðir/vottanir – Fullbúin skýrsla er gefin út eftir hvert unnið verk. Í hverri skýrslu eru fyrir og eftir myndir af loknu verki. Vottun að loknu elhdúsverki fyrir Brunavarnaeftirlit.
Starfsmenn og búnaður – Starfsmenn okkar búa yfir reynslu og þekkingu á sérhæfðu þjónustu okkar. Sérhæfður hreinsibúnaður okkar þjónar þeim tilgangi og það er að skilja eftir hreint loftræstikerfi.
Alhliða þjónusta – Við hjálpum þér að finna lausn á öllum þeim vandamálum eða viðhaldi sem tengjast loftræstingu. Það eru engin verkerfni of lítil eða of stór.