Fyrirtæki og stofnanir:

Loftstokkahreinsun í fyrirtækjum og stofnunum gerir meira heldur en að fjarlægja óæskilegt ryk og óhreinindi í loftinu. Loftræstikerfið er einnig sótthreinsað til að eyða örverum líkt og bakteríum og sveppum.

 

Rannsóknir tengja saman hreint og gott umhverfi og hámarks afköstun starfsmanna.

Hreint loftræstikerfi getur fækkað veikindadögum á vinnustaðnum þínum.

Við hjá Loftstokkaþjónustunni bjóðum uppá þá bestu loftstokkahreinsun sem völ er á þegar að það kemur að hreinsa loftræstikerfi í þínu fyrirtæki. Við veljum ávalt umhverfisvænustu leiðirnar til að halda loftinu hreinu.

Við mælum með ástandsskoðun og loftstokkahreinsun á 3-5 ára fresti til að bæta frammistöðu starfsmanna og vellíðan viðskiptavina.

Andaðu léttar á þínum vinnustað og hafðu samband við okkur fyrir ókeypis ástandsskoðun og ráðleggingar. Sími 776-9909