Eldhús

Okkar forgangur er að tryggja að eldhúsið þitt uppfylli allar þær tilgreindar kröfur.

Regluleg loftstokkahreinsun og ástandsskoðun eldhúsa getur komið í veg fyrir mikla eldhættu.

Eldur þarfnast þrjá hluti, eldsneyti, loft og neista. – Fituhlaðið loftræstikerfi sameinar allt þrennt. Fita í loftstokknum, loft frá viftunni og logi frá eldunarbúnaðinum.

Áður en vinnan hefst byrjum við á að athuga hvort að erfitt sé að komast að einhverju svæði. Ef svo er þá gæti þurft að setja aðgangshlera til að tryggja bestu hreinsunina, aftur á móti þá auðveldar það næstu hreinsun.

Við undirbúum svo svæðið þannig að engin óhreinindi verða í eldhúsinu á meðan að hreinsunin fer fram.

Öll sú vinna sem unnin er af okkur er unnin af reynslumiklum og þjálfuðum starfsmönnum í hæsta gæðaflokki.

Fullbúin skýrla er gefin út eftir hverja hreinsun, sem mun telja sem sönnun þess að verkið hefur verið unnið.

Sama hversu stór, lítil eða flókin loftræstikerfin eru, við hjá Loftstokkaþjónustunni höfum sérþekkingu og sérhæfðan hreinsibúnað til að takast á við hvaða starf sem er.

Eldaðu léttar og hafðu samband við okkur fyrir ókeypis ástandsskoðun og ráðleggingar. Sími 776-9909

Þriftíðni eldhúsa.

Hægt er að fyrirbyggja eldhættu í eldhúsinu þínu með reglulegri loftstokkahreinsun og ástandsskoðun.

Hér er hreinsunaráætlun miðað við fjölda klukkustunda á dag sem að eldað er

Up að 6 klst 6-12 klst 12-16 klst 16+
Lítil notkun Hreinsa/skoða á 12 mánaðafresti Hreinsa/skoða á 12 mánaðfresti Hreinsa/skoða á 6 mánaðafresti Hreinsa/skoða á 6 mánaðafresti
Miðlungs notkun Hreinsa/skoða á 12 mánaðafresti Hreinsa/skoða á 6 mánaðafresti Hreinsa/skoða á 4 mánaðafresti Hreinsa/skoða á 4 mánaðafresti
Mikil notkun Hreinsa/skoða á 6 mánaðafresti Hreinsa/skoða á 3 mánaðafresti Hreinsa/skoða á 3 mánaðafresti Hreinsa/skoða á 2 mánaðafresti